Kristján Mímisson

6. mars 2020 Föstudaginn 6. mars 2020 fór fram doktorsvörn Kristjáns Mímissonar við Sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands. Þá varði Kristján Mímisson doktorsritgerð sína í fornleifafræði sem nefnist A Life in Stones. The Material Biography of a 17th Century Peasant from the Southern Highlands of Iceland. Vörnin fór fram í Hátíðasal í Aðalbyggingu Háskóla Íslands Andmælendur … Continue reading Kristján Mímisson